Aðalfundur Leikfélagsins

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks verður haldinn þriðjudaginn 18. júní kl. 20 í Leikborg, Borgarflöt 19d. Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Þá verða verkefni félagsins sem framundan eru  kynnt.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir.
Stjórn Leikfélags Sauðárkróks.