Leikfélag Sauðárkróks stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn fædd 2011-2016 dagana 11. - 12. ágúst. Möguleiki er á hlutverki í haustsýningu Leikfélagsins fyrir áhugasama þátttakendur að námskeiði loknu.
Námskeiðið verður haldið í Árskóla og verður tímasetning auglýst þegar nær dregur.
Námskeiðsgjald er 5.000 kr. og lýkur skráningu á miðnætti 4. ágúst.
Skráning fer fram hér: