TAKK FYRIR ALLT

>
>

Takk allir sem komu í Bifröst og heiðruðu okkur með nærveru ykkar á Litlu hryllingsbúðinni, við erum afar þakklát fyrir öll frábæru viðbrögðin sem við fengum. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem styrktaraðilum sem styðja okkur.

Sérstakar þakkir fá leikararnir og allir sem hafa komið að sýningunni með einum eða öðrum hætti. Vinna í sviðsmynd, búningateymi, tæknimenn, förðun, miðasala og svo mátti lengi telja. TAKK, þið eruð öll algjörir snillingar!