Fréttir

Ávaxtakarfan á svið Bifrastar um miðjan október

Leikfélagið hefur hafið æfingar á hinni sívinsælu Ávaxtakörfu eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur, í leikstjórn Sigurlaugar Vorsísar Eysteinsdóttur. Tónlistin í verkinu er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Frumsýning er áætluð 15. október nk.