Leikarar óskast
17.06.2024
Í tilkynningu sem barst Leikfélaginu er leitast eftir leikurum á allskonar aldri í tökur um miðjan júlí sem verður tekin upp að hluta til á Sauðárkróki. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um mega senda beint á Reyni Skarp á netfangið reynirskarp@gmail.com ásamt fullu nafni, aldri og nýlegri ljósmynd.